Jóga og núvitund
Framboð: maí - september
Jóga- og núvitundarganga er létt ganga frá höfninni til friðlandsins í Óslandi. Á leið okkar þangað munum við njóta fjölbreytilegs fuglalífs, fallegs útsýnis til fjalla og jökla og skemmtilegra jarðfræðimyndana. Í Óslandi munum við einnig skoða sólkerfislíkan á náttúrustíg Hafnar og ljúka heimsókninni með jóga- og núvitundariðkun á gömlu bryggjunni í Óslandi.
Lengd
2 – 2,5 klst
Mikilvægt
Upphafsstaður í Gamlabúð Höfn, 780 Hornafirði
Hnit; 64° 15.023'N, 15° 12.233'V.
Klæddu þig eftir veðri.
Taktu fjölnota vatnsflösku fulla af vatni með þérí göngutúrinn.
Innifalið
Fagleg leiðsögn í jóga og núvitund á íslensku/ensku og hófleg hreyfing.
Aftengdu símann til að tengjas þér.
Hvað með að slökkva á nettengingunni, beina athyglinni inn á við og njóta líðandi stundar?
Fyrir einkaferð eða sæurningar, ekki hika við að hafa samband. VIÐ erum hér fyrir ÞIG.
-- Vinsamlegast lestu skilmála okkar og skilyrði áður en þú bókar ferð -